Flestar pluggable transport tengileiðir, eins og t.d. obfs4, reiða sig á notkun brúarendurvarpa (bridge relay). Rétt eins og venjulegir Tor-endurvarpar, eru brýr reknar af sjálfboðaliðum; en ólíkt venjulegum endurvörpum, þá eru þær ekki birtar opinberlega, þannig að andstæðingar eiga ekki auðvelt um vik að finna þær.

Þegar brýr eru notaðar jafnhliða tengileiðum (pluggable transports) hjálpar það vissulega til við að fela þá staðreynd að þú sért að nota Tor, en þetta getur hægt á tengingunni í samanburði við það að nota venjulega Tor-endurvarpa.

Other pluggable transports, like meek and Snowflake, use different anti-censorship techniques that do not rely on finding bridge addresses. You do not need to obtain bridge addresses in order to use these transports.

AÐ FÁ VISTFÖNG FYRIR BRÝR

Vegna þess að vistföng brúa eru ekki opinber, verður þú að biðja sjálfur um þau. Þú hefur nokkra kosti:

  • Heimsæktu https://bridges.torproject.org/ og fylgdu leiðbeiningunum sem þar eru, eða
  • Sendu póst á bridges@torproject.org frá Gmail eða Riseup tölvupóstfangi
  • Notaðu MOAT varnartæknina til að sækja brýr innan úr Tor-vafranum.
  • Sendu skilaboð til @GetBridgesBot á Telegram. Ýttu á 'Byrja/Start' eða skrifaðu /start eða /bridges í spjallinu. Afritaðu vistfang brúarinnar og í:
    • Borðtölvuútgáfa Tor-vafrans: Smelltu á "Stillingar" í aðalvalmyndarhnappnum (≡) og síðan á "Tenging" á hliðarspjaldinu. In the "Bridges" section, from the option "Enter a bridge address you already know" click on "Add a Bridge Manually" and enter each bridge address on a separate line.
    • Tor Browser Android: Tap on 'Settings' (⚙️) and then on 'Config Bridge'. Toggle on 'Use a Bridge' and select 'Provide a Bridge I know'. Enter the bridge address.

AÐ NOTA VARNARSÍKI (MOAT)

Ef þú ert að keyra Tor-vafrann í fyrsta skipti, skaltu smella á 'Stilla tengingu' til að opna glugga með stillingum Tor-netkerfisins. Under the "Bridges" section, locate "Request a bridge from torproject.org" and click on "Request a Bridge..." for BridgeDB to provide a bridge. Kláraðu CAPTCHA-mennskuprófið og smelltu á "Senda inn". Smelltu á 'Tengjast' til að vista stillingarnar þínar.

Or, if you have Tor Browser running, click on "Settings" in the hamburger menu (≡) and then on "Connection" in the sidebar. In the "Bridges" section, locate "Request a bridge from torproject.org" and click on "Request a Bridge..." for BridgeDB to provide a bridge. Kláraðu CAPTCHA-mennskuprófið og smelltu á "Senda inn". Stillingarnar þínar verða sjálfkrafa vistaðar þegar þú lokar flipanum.

Biðja um brú frá torproject.org

AÐ SETJA INN VISTFÖNG FYRIR BRÝR

Ef þú ert að keyra Tor-vafrann í fyrsta skipti, skaltu smella á 'Stilla tengingu' til að opna glugga með stillingum Tor-netkerfisins. Under the "Bridges" section, from the option "Enter a bridge address you already know" click on "Add a Bridge Manually" and enter each bridge address on a separate line. Smelltu á 'Tengjast' til að vista stillingarnar þínar.

Or, if you have Tor Browser running, click on "Settings" in the hamburger menu (≡) and then on "Connection" in the sidebar. Under the "Bridges" section, from the option "Enter a bridge address you already know" click on "Add a Bridge Manually" and enter each bridge address on a separate line. Stillingarnar þínar verða sjálfkrafa vistaðar þegar þú lokar flipanum.

Settu handvirkt inn vistföng fyrir brýr

Ef tengingin bregst, gæti verið að brýrnar sem þú fékkst liggi niðri. Notaðu einhverja af aðferðunum hér fyrir ofan til að ná þér í fleiri brúavistföng, og prófaðu síðan aftur.

BRÚA-MOJI

Each bridge address is represented by a string of emoji characters called Bridge-mojis. The Bridge-mojis can be used to validate that the intended bridge has been added successfully.

Brúa-tákn eru auðlæsileg auðkenni brúa og standa ekki fyrir gæði tengingar við Tor-netið eða ástand viðlomandi brúar. The string of emoji characters cannot be used as input. Users are required to provide the complete bridge address to be able to connect with a bridge.

Brúa-moji

The bridge addresses can be shared using the QR code or by copying the entire address.

QR-kóði fyrir brú