Hvað er gerð fingrafara vafra

Gerð fingrafara í vafra er það ferli að safna upplýsingum um vafrann svo hægt sé að reikna út auðkenni eða eiginleika hans. Stillingar og eiginleikar hvers vafra geta orðið uppistaða í "fingrafari vafrans". Most browsers inadvertently create a unique fingerprint for each user, which can be tracked across the internet. Til að sjá nánari útlistun um gerð fingrafara í vöfrum, gætirðu skoðað þessar greinar á Tor-blogginu: Browser Fingerprinting: An Introduction and the Challenges Ahead og Tor Browser: a legacy of advancing private browsing innovation.

Hvers vegna er gerð fingrafara vafra ógn við persónulega friðhelgi á netinu?

Í fyrsta lagi er ekki nauðsynlegt að óska eftir leyfi frá notandanum til að safna þessum upplýsingum. Hvaða skrifta sem er keyrandi í vafranum getur hljóðlega byggt upp fingrafar af tækinu án þess að notendur verði varir.

Second, if one attribute of the browser fingerprint is unique or if the combination of several attributes is unique, the device can be identified and tracked online. This means that even without cookies, a device can be tracked using its fingerprint.

Hvernig Tor-vafrinn kemur í veg fyrir að tekin séu fingraför

Tor Browser is specifically engineered to minimize the uniqueness of each user's fingerprint across various metrics. While it is practically impossible to make all Tor Browser users identical, the goal is to reduce the number of distinguishable "buckets" for each metric. This approach makes it harder to track individual users effectively.

Tiltekin eigindi, eins og upplýsingar um gerð stýrikerfis og tungumál, eru nauðsynleg fyrir virkni vafrans og því ekki auðvelt að fela eða falsa. Instead, Tor Browser limits the variety within these attributes to reduce distinctiveness. Til dæmis takmarkar Tor-vafrinn fjölda leturgerða og virkjar varaletur, staðlar skjástærðir og stærðir glugga með svokallaðri letterboxing-afmörkun, auk þess að takmarka úrval umbeðinna tungumála vefsíðna við liltekið, lítið sett.

The key goal of Tor Browser's anti-fingerprinting protections is to make it significantly more challenging to gather enough information to uniquely identify users, thereby enhancing privacy without compromising necessary functionality.

Varnir gegn gerð fingrafara í Tor-vafranum

Letterboxing-afmörkun

To prevent fingerprinting based on screen dimensions, Tor Browser starts with a content window rounded to a multiple of 200px x 100px. The strategy here is to put all users in a couple of buckets to make it harder to single them out. That works so far until users start to resize their windows (e.g. by maximizing them or going into fullscreen mode). Tor Browser ships with a fingerprinting defense for those scenarios as well, which is called Letterboxing, a technique developed by Mozilla and presented in 2019. It works by adding margins to a browser window so that the window is as close as possible to the desired size while users are still in a couple of screen size buckets that prevent singling them out with the help of screen dimensions.

Til að gera söguna stutta, þá virkar þessi tækni þannig að útbúnir eru hópar notenda með tilteknar skjástærðir, þannig að mjög margir notendur eru með sömu skjástærð, sem gerir mun erfiðara að aðgreina notendur úr frá þessum mælikvarða.

letterboxing

Aðrar varnir gegn gerð fingrafara

Til viðbótar við letterboxing-afmörkun, þá notar Tor-vafrinn margar aðrar leiðir til að minnka svigrúm til gerðar fingrafara og verndar þannig friðhelgi notendanna. These features include Canvas image extraction blocking, NoScript integration, user-agent spoofing, and first-party isolation. Til að sjá heildarlista yfir eiginleika, þá ættirðu að lesa skjalið um hönnun og virkni Tor-vafrans.