Beinn aðgangur að Tor-netinu getur verið hindraður af internetþjónustuaðilum (Internet Service Provider - ISP) eða ríkisstofnunum.
Tor-vafrinn inniheldur ýmis tól til að fara framhjá slíkum hindrunum. Þessi tól kallast “pluggable transports” eða “tengileiðir” á íslensku.
GERÐIR 'PLUGGABLE TRANSPORT' TENGILEIÐA
Í augnablikinu eru tiltækar þrjár 'pluggable transport' tengileiðir, en fleiri eru í undirbúningi.
obfs4
|
obfs4 lætur umferð í gegnum Tor líta út fyrir að vera tilviljanakennda, en kemur einnig í veg fyrir að hægt sé að finna brýr með netskönnun. Minni líkur eru á að lokað sé á obfs4-brýr heldur en eldri obfs3-brýr.
|
meek
|
meek tengileiðir líkja eftir vafri á stórum þekktum vefsvæðum þrátt fyrir að vera að nota Tor. meek-azure lætur líta út eins og þú sért að nota vefsvæði hjá Microsoft.
|
Snowflake
|
Snowflake er endurbætt útgáfa af Flashproxy. Það sendir umferðina þína í gegnum WebRTC, jafningjasamskiptamáta sem drýpur í gegnum NAT (punching).
|
NOTKUN 'PLUGGABLE TRANSPORT' TENGILEIÐA
To use a pluggable transport, click "Configure Connection" when starting Tor Browser for the first time.
Under the "Bridges" section, locate the option "Choose from one of Tor Browser's built-in bridges" and click on "Select a Built-In Bridge" option.
From the menu, select whichever pluggable transport you'd like to use.
Þegar þú hefur valið þá tengileið sem þú ætlar að nota, skaltu skruna upp og smella á 'Tengjast' til að vista stillingarnar þínar.
Or, if you have Tor Browser running, click on "Settings" in the hamburger menu (≡) and then on "Connection" in the sidebar.
Under the "Bridges" section, locate the option "Choose from one of Tor Browser's built-in bridges" and click on "Select a Built-In Bridge" option.
Choose whichever pluggable transport you'd like to use from the menu.
Stillingarnar þínar verða sjálfkrafa vistaðar þegar þú lokar flipanum.

HVAÐA TENGILEIÐ ÆTTI ÉG AÐ NOTA?
Hver og ein tengileið sem taldar eru upp í brúavalmynd Tor virkar á mismunandi hátt og eru áhrif þeirra og virkni háð því í nákvæmlega hvaða aðstæðum þú ert.
Ef þú ert að reyna að komast framhjá útilokaðri tengingu í fyrsta skipti, ættirðu að prófa hinar mismunandi tengileiðir: obfs4, snowflake, og meek-azure.
Ef þú prófar alla þessa möguleika og enginn þeirra nær að tengja þig við netið, þá þarft þú að biðja um brú eða setja handvirkt inn vistföng fyrir brýr.
Users in China will likely have to connect with a private and unlisted obfs4 bridge.
Contact our Telegram Bot @GetBridgesBot and type /bridges
.
Or send an email to frontdesk@torproject.org with the phrase "private bridge" in the subject of the email.
Lestu kaflann um brýr til að sjá hvað brýr eru og hvernig eigi að verða sér úti um þær.