Ef persónulegar upplýsingar á borð við lykilorð fyrir innskráningu fara ódulrituð yfir internetið, er mjög auðvelt að hlera þær. Ef þú ert að skrá þig inn á eitthvað vefsvæði, ættirðu að ganga úr skugga um að vefsvæðið bjóði HTTPS-dulritun, sem verndar gegn þessari tegun hlerana. Þú getur sannreynt þetta á staðsetningastikunni: ef tengingin þín er dulrituð, byrjar slóðin með “https://” í stað bara “http://”.

Einungis-HTTPS-hamur í Tor-vafranum

HTTPS-Only mode forces all connections to websites to use a secure encrypted connection called HTTPS. Most websites already support HTTPS; some support both HTTP and HTTPS. Enabling this mode guarantees that all of your connections to websites are upgraded to use HTTPS and hence secure.

Einungis-HTTPS-hamur í Tor-vafranum

Some websites only support HTTP and the connection cannot be upgraded. If a HTTPS version of a site is not available, you will see a “Secure Connection Not Available” page:

Secure Connection not available when HTTP website

If you click 'Continue to HTTP Site' you accept the risk and then will visit a HTTP version of the site. HTTPS-Only Mode will be turned off temporarily for that site.

Click the 'Go Back' button if you want to avoid any unencrypted connections.

Eftirfarandi skýringamynd sýnir hvaða upplýsingar eru sýnilegar milliliðum með og án Tor-vafrans með HTTPS-dulritun:

  • Smelltu á “Tor”-hnappinn til að sjá hvaða gögn eru sýnileg eftirlitsaðilum þegar þú ert að nota Tor. Hnappurinn verður grænn til að gefa til kynna að kveikt sé á Tor.
  • Smelltu á ““HTTPS””-hnappinn til að sjá hvaða gögn eru sýnileg eftirlitsaðilum þegar þú ert að nota HTTPS. Hnappurinn verður grænn til að gefa til kynna að HTTPS sé virkt.
  • Þegar báðir hnapparnir eru grænir, sérðu gögnin sem eru sýnileg milliliðum þegar þú notar bæði þessi verkfæri.
  • Þegar báðir hnapparnir eru gráir, sérðu gögnin sem eru sýnileg milliliðum þegar þú notar hvorugt þessara verkfæra.



MÖGULEGA SÝNILEG GÖGN
www.vefur.is
Vefsvæðið sem verið er að skoða.
notandi / lykilorð
Notandanafn og lykilorð sem notuð eru við auðkenningu.
gögn
Gögn sem verið er að senda.
staður
Netstaðsetning tölvunnar sem notuð er til að heimsækja vefsvæðið (opinbert IP-vistfang).
tor
Hvort verið er að nota Tor eða ekki.