Tor-vafrinn fyrir Android

Tor-vafrinn fyrir Android er eini opinberi snjalltækjavafrinn sem hannaður er og studdur af Tor-verkefninu. Þetta er mjög líkt Tor-vafranum á venjulegum tölvum, nema að virka á Android. Sem helstu eiginleika Tor-vafrans fyrir Android mætti telja: minnkar líkur á rakningu milli vefsvæða, varnir gegn eftirliti, gerir erfiðara að gera fingraför af vafra og býður upp á hjáleiðir framhjá ritskoðun.

NIÐURHAL OG UPPSETNING

Til eru bæði Tor-vafrinn fyrir Android og Tor-vafrinn fyrir Android (alfa). Notendur sem ekki eru mjög tæknilega þenkjandi ættu að sækja Tor-vafrann fyrir Android, þar sem þetta er stöðug útgáfa þar sem villur koma mun síður fram. Tor-vafrinn fyrir Android er tiltækur í Play Store, F-droid og á vefsvæði Tor-verkefnisins. Mikil áhætta fylgir því að sækja Tor-vafrann utan þessara þriggja staða.

Google Play

Þú getur sett upp Tor-vafrann fyrir Android úr Google Play Store.

F-Droid

Það er Guardian Project sem sér um Tor-vafrann fyrir Android í F-Droid hugbúnaðarsafninu þeirra. Ef þú kýst að setja forritið upp í gegnum F-Droid, skaltu fara í gegnum þessi skref:

 1. Sæktu og settu upp F-Droid forritið á Android-tækinu þínu af vefsvæði F-droid.

 2. Eftir að F-Droid hefur verið sett upp, opnaðu forritið.

 3. Í horninu niðri til hægri skaltu opna "Stillingar".

 4. Undir 'Forritin mín' velurðu síðan 'Hugbúnaðarsöfn'.

 5. Víxlaðu "Guardian Project Official Releases" á sem virku.

 6. Núna sækir F-Droid lista yfir forrit í hugbúnaðarsafni Guardian Project (athugaðu: þetta getur tekið nokkrar mínútur).

 7. Ýttu á 'Til baka'-hnappinn í horninu efst til vinstri.

 8. Opnaðu "Nýjast" í horninu neðst til vinstri.

 9. Opnaðu leitarskjáinn með því að ýta á stækkunarglerið neðarlega hægra megin.

 10. Leitaðu að "Tor-vafrinn fyrir Android" eða "Tor Browser for Android".

 11. Opnaðu leitarniðurstöðuna sem heitir "Tor-Verkefnið/The Tor Project" og settu það upp.

Vefsvæði Tor-verkefnisins

Þú getur líka náð í Tor-vafrann fyrir Android með því að sækja og setja upp apk-pakka af vefsvæði Tor-verkefnisins.

AÐ KEYRA TOR-VAFRANN Á ANDROID Í FYRSTA SKIPTI

Þegar þú keyrir Tor-vafrann í fyrsta skipti muntu sjá valkosti um að tengjast beint við Tor-netið eða að setja Tor-vafrann sérstaklega upp fyrir tenginguna þína í gegnum stillingatáknið.

Tengjast

Connect to Tor Browser for Android

Í flestum tilfellum er nóg að velja "Tengjast" til að tengjast Tor-netinu án frekari uppsetningar. Eftir að smellt er á hnappinn, munu birtast setningar neðst á skjánum sem gefa til kynna hvernig gengur með að tengjast Tor. If you are on a relatively fast connection, but this text seems to get stuck at a certain point, see the Troubleshooting page for help solving the problem.

Stilla

Configure Tor Browser for Android

Ef þú veist að tengingin þín sé ritskoðuð ættirðu að velja stillingatáknið. Tor-vafrinn tekur þig í gegnum nokkur skref fyrir stillingar á uppsetningu. Fyrsti skjárinn spyr hvort lokað sé á aðgang að Tor eða hvort tengingin þín sé ritskoðuð. Ef þú veist að tengingin þín sé ritskoðuð, eða ef þú hefur þegar reynt að tengjast við Tor og það mistekist án þess að nokkrar aðrar lausnir hafi virkað, þá ættirðu að smella á rofann. You will then be taken to the Circumvention screen to configure a pluggable transport.

HJÁLEIÐIR

Brúarendurvarpar eru Tor-endurvarpar sem ekki eru skráðir í opinberu Tor-endurvarpaskrána. Brýr eru nytsamlegar fyrir þá notendur Tor sem búa við kúgunarstjórn og fyrir fólk sem vill bæta við öryggislagi vegna þess að það hefur áhyggjur af að gæti einhver komist að því að það sé að tengjast við opinbert IP-vistfang á Tor-endurvarpa.

Til að nota 'pluggable transport' tengileið, skaltu smella á stillingatáknið ef þú ert að nota Tor-vafrann í fyrsta skipti. Fyrsti skjárinn spyr hvort aðgangurinn að Tor sé ritskoðaður á tengingunni. Smelltu á rofann til að víxla honum af/á.

Censored internet on Tor Browser for Android

The next screen provides the option to either use a built-in bridge or custom bridge. With the "Select a bridge" option, you will have two options: "obfs4" and "meek-azure".

Select a bridge on Tor Browser for Android

Selected a bridge on Tor Browser for Android

If you choose the "Provide a Bridge I know" option, then you have to enter a bridge address.

Provide a bridge on Tor Browser for Android

Provide brigde addresses on Tor Browser for Android

SÝSL MEÐ PERSÓNUAUÐKENNI

Nýtt auðkenni

New Identity on Tor Browser for Android

When Tor Browser is running, you would see so in your phone's notification panel along with the button "NEW IDENTITY". Með því að smella á þennan hnapp muntu fá nýtt auðkenni. Unlike in Tor Browser for Desktop, the "NEW IDENTITY" button in Tor Browser for Android does not prevent your subsequent browser activity from being linkable to what you were doing before. Ef þetta er valið mun einungis Tor-rásin þín breytast.

ÖRYGGISSTILLINGAR

Security settings and security slider on Tor Browser for Android

Security settings disable certain web features that can be used to attack your security and anonymity. Tor-vafrinn fyrir Android gefur sömu þrjú öryggisstig og þau sem borðtölvuútgáfan býður. Þú getur breytt öryggisstiginu með því að fylgja eftirfarandi þrepum:

 • Ýttu á hnappinn með 3 lóðréttum punktum í slóðastikunni.
 • Skrunaðu niður og ýttu á "Öryggisstillingar".
 • Þú getur núna valið valkost úr öryggisstillingasleðanum.

UPPFÆRSLA

Ávallt þarf að halda Tor-vafranum uppfærðum í nýjustu útgáfu. Ef þú heldur áfram að nota úrelta útgáfu af hugbúnaðnum, ertu berskjaldaður fyrir alvarlegum öryggisveilum sem stofna nafnleynd þinni og öryggi í hættu. Þú getur uppfært Tor-vafrann sjálfvirkt eða handvirkt.

Sjálfvirk uppfærsla á Tor-vafranum fyrir Android

This method assumes that you have either Google Play or F-droid installed on your mobile device.

Google Play

Updating Tor Browser for Android on Google Play

Click on the hamburger menu next to the search bar and navigate to "My apps & games" > "Updates". If you find Tor Browser on the list of apps which need updating, select it and click the "Update" button.

F-Droid

Updating Tor Browser for Android on F-droid

Click on "Settings", then go to "Manage installed apps". On the next screen, select Tor Browser and finally click on the "Update" button.

Handvirk uppfærsla á Tor-vafranum fyrir Android

Visit the Tor Project website and download a copy of the latest Tor Browser release, then install it as before. In most cases, this latest version of Tor Browser will install over the older version, thereby upgrading the browser. If doing this fails to update the browser, you may have to uninstall Tor Browser before reinstalling it. With Tor Browser closed, remove it from your system by uninstalling it using your device's settings. Depending on your mobile device's brand, navigate to Settings > Apps, then select Tor Browser and click on the "Uninstall" button. Afterwards,download the latest Tor Browser release and install it.

TAKA ÚT UPPSETNINGU

Tor Browser for Android can be uninstalled directly from F-droid, Google Play or from your mobile device's app settings.

Google Play

Uninstalling Tor Browser for Android on Google Play

Click on the hamburger menu next to the search bar and navigate to "My apps & games" > "Installed". Select Tor Browser from the list of installed apps, then press the "Uninstall" button.

F-Droid

Uninstalling Tor Browser for Android on F-droid

Click on "Settings", then go to "Manage installed apps". On the next screen, select Tor Browser and finally click on the "Uninstall" button.

Stillingar forrits á snjalltækjum

Uninstalling Tor Browser for Android using device app settings

Depending on your mobile device's brand, navigate to Settings > Apps, then select Tor Browser and click on the "Uninstall" button.

ÞEKKT VANDAMÁL

At the moment, there are some features which are not available in Tor Browser for Android, but are currently available in Tor Browser for desktop.

 • You can't see your Tor circuit. #25764
 • Custom obfs4 bridges not working. #30767
 • 'Clear private data' option does not clear browsing history. #27592
 • Tor Browser for Android does not connect when moved to the SD Card. #31814
 • You can't take screenshots while using Tor Browser for Android. #27987
 • You can't save images. #31013

Meira um Tor á snjalltækjum

Orfox

Orfox was first released in 2015 by The Guardian Project, with the aim of giving Android users a way to browse the internet over Tor. Over the next three years, Orfox continously improved and became a popular way for people to browse the internet with more privacy than standard browsers, and Orfox was crucial for helping people circumvent censorship and access blocked sites and critical resources. In 2019, Orfox was sunsetted after the official Tor Browser for Android was released.

Orbot

Orbot is a free proxy app that empowers other apps to use the Tor network. Orbot uses Tor to encrypt your Internet traffic. Then you can use it with other apps installed on your mobile device to circumvent censorship and protect against surveillance. Orbot can be downloaded and installed from Google Play. Check out our Support portal to know if you need both Tor Browser for Android and Orbot or either one.

Tor-vafrinn fyrir iOS

Það er enginn Tor-vafri til fyrir iOS. Við mælum með iOS-forriti sem kallast Onion Browser, sem er með opnum grunnkóða, notar beiningu í gegnum Tor, og er þróað af aðilum sem vinna náið með Tor-verkefninu. Hinsvegar; Apple krefst þess að vafrar á iOS-stýrikerfinu noti Webkit, sem kemur í veg fyrir að Onion Browser geti verið með alveg sömu varnir fyrir persónuupplýsingar eins og Tor-vafrinn veitir.

Lesa meira um Onion Browser vafrann. Sæktu Onion-vafrann úr App Store safninu.

Tor-vafrinn fyrir Windows Phone

Ekki er vitað um neina áreiðanlega aðferð við að keyra Tor á Windows símum.